
Here are some of my projects I’ve been creating during my product design studies in LHÍ
Hákarla bollastell
Það eru fjórir bollar í hverju stelli og með þeim fylgir diskur sem heldur þeim saman. Þegar þeir eru allir saman á diskinum þá sést ekki að séu hákarlar fyrr en einn þeirra er tekinn í burtu frá disknum. Aukahluturinn er tvöfaldur diskur er hægt að nota til að stafla öðru stelli ofan á hitt og væri því hægt að stafla mörgum stellum ofan á hvert annað til að gera turn.
Til að búa til masterinn fyrir bollann og diskinn gerði ég fyrst módel af honum í þrívíddar forriti og prentaði svo út í 3D prentara. Eftir að hafa pússað af þeim einhverjar prent villur voru þeir tilbúnir
Keramík verkefni
LHÍ
10/02/2025
Könglabúningur
Costume I made for class that was shown in Hönnunarsafn Íslands
Ferli skapandi hugsunar
LHÍ
4/12/2024
Flowerpot lamp
Lamp I made from left over wires my electrician students in FB
Ferli skapandi hugsunar
LHÍ
12/11/2024